loft dómkirkjunnar

Kirkjur Íslands

Kirkjur hafa alla tíð verið áberandi kennileiti í íslenskum sveitum, bæjum og borg. Kirkjur, kapellur og bænhús landsins eru á fjórða hundrað. Þó er það eins með kirkjur landsins og hólana í Vatnsdal, þær eru á margan hátt óteljandi. Flestar þeirra eru í eigu sókna, aðrar í eigu Þjóðkirkjunnar, ríkis eða einkaaðila.
Sýni358leitarniðurstöður