Kirkjan

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Pellentesque faucibus orci in felis pellentesque, a varius eros pellentesque. Donec vitae tortor at metus fermentum lacinia.

Þjóðkirkjan

Lesa meira

Sérþjónusta kirkjunnar

Þó langflestir prestar Þjóðkirkjunnar starfi í söfnuðum kirkjunnar, þá eru mörg annars konar prestsstörf. Í Þjóðkirkjunni starfa æskulýðsprestar, sjúkrahúsprestar, fangaprestur, prestur fatlaðra, prestar innflytjenda og prestur heyrnalausra.

Lesa meira

Starfsfólk

Lesa meira

Hjálparstarf kirkjunnar

Hjálparstarf kirkjunnar er afar fjölbreytt. Innanlandsaðstoðin er mikilvæg þar sem stutt er við fátækar fjölskyldur hér á landi. Það skiptist í neyðaraðstoð, valdefling, málsvarstarf og Skjólið - opið hús fyrir konur. Starfið erlendis skiptist í mannúðaraðstoð og þróunarsamvinnu.

Lesa meira

Fólkið í kirkjunni

Í kirkjum landsins starfar fjölbreyttur hópur fólks í fjölbreyttum störfum. Sjálfboðaliðar, djáknar, tónlistarfólk, prestar, meðhjálparar og svo mætti lengi telja. Allt hefur þetta fólk sitt hlutverk í að skipuleggja og halda utan um kirkjuathafnir og safnaðarstarf á hverjum stað fyrir sig.

Lesa meira