Prestar og djáknar

Prestar og djáknar eru vígðir þjónar kirkjunnar og bera sérstaka ábyrgð gagnvart henni. Hlutverk þeirra er að framkvæma helgihald og leiða safnaðarstarf innan sókna og prestakalla. Prestar og djáknar eru þannig trúarlegir leiðtogar hvers safnaðar. Prestar og djáknar eru vígðir til starfa sinna af biskupum.


Þá sinna prestar og djáknar ýmsum störfum innan sinna kirkja. Má þar nefna kirkjulegar athafnir eins og hjónavígslur, skírnir, jarðarfarir og fermingar.


Starf presta og djákna er víðfeðmt og óskilgreint - enda þeirra fyrsta og síðasta hlutverk að vera til staðar fyrir þau sem þurfa hverju sinni.


Ef þú vilt tala við prest eða djákna, þá eru hér upplýsingar um þá presta og djákna sem starfandi eru innan Þjóðkirkjunnar og upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband.

Mynd sem tengist textanum
  • Aðalsteinn Þorvaldsson
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Ægir Örn Sveinsson
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Ágúst Einarsson
  • Sérþjónustuprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Aldís Rut Gísladóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Alfreð Örn Finnsson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Anna Eiríksdóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Anna Elísabet Gestsdóttir
  • Djáknar
Mynd sem tengist textanum
  • Anna Hulda Júlíusdóttir
  • Djáknar
Mynd sem tengist textanum
  • Arna Grétarsdóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Arnaldur Arnold Bárðarson
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Arna Ýrr Sigurðardóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
  • Prestur
Sýni167leitarniðurstöður