
Athafnir
Nunc volutpat vitae facilisis libero, vitae sapien tincidunt Nam risus varius scelerisque consectetur massa hendrerit Ut Nunc Cras amet, diam ipsum Ut eget in
ex. Donec vitae volutpat Ut nec lacus, malesuada placerat vehicula, diam Sed felis, venenatis ex dui hendrerit maximus at, hendrerit at non Vestibulum commodo
HELGIHALD
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed vestibulum erat at erat tincidunt euismod. Ut quam risus, elementum ut dolor vitae, dapibus euismod purus. Vestibulum dapibus lectus tortor, eu fringilla risus hendrerit vel. Duis accumsan laoreet laoreet. Ut a tellus dui. Aenean dictum metus ut elit interdum, tempor luctus leo vulputate. Praesent pulvinar molestie eros, ut accumsan mauris faucibus a.
HJÓNAVÍGSLA
Hringirnir tákna einingu, tryggð og helga tengingu. Þeir tákna eilífð og jafnvægi og þegar þeir mætast myndast sameiginlegur flötur sem táknar sameiginlegt líf, gagnkvæma virðingu og samstöðu. Hjónavígsla byggist á loforði, kærleika og viljanum til að vaxa saman í trú og trausti.
FERMING
Kaleikurinn táknar andlegan þroska og helgun. Kaleikurinn ber með sér mynd heilagrar máltíðar og samfélags. Hann er tákn fyrir visku, næmi og ábyrgð sem fylgir því að rækta trú sína. Fermingin markar tímamót þar sem einstaklingur staðfestir vilja sinn til að lifa í trú og kærleika Jesú Krists.
SKÍRN
Táknið stendur fyrir nýtt upphaf, helgun og nánd við hið guðlega. Við felum barnið Guði, biðjum fyrir framtíð þess og kennum því allt það góða sem vísað getur barninu veginn á lífsins braut. Í skírninni hefst ferðalag trúarinnar – hún er móttaka, von og loforð um að vera umvafin náð og kærleika.
ÚTFÖR
Tákn umbreytingar, friðar og vonar. Sólin sem hnígur eða rís við sjóndeildarhringinn minnir á hringrás lífsins – að dauðinn er hvorki upphaf né endir, heldur er lífið eins og við þekkjum það einungis varða á mun lengri vegferð, eilífa lífinu. Táknið ber með sér kyrrláta sorg og von um ljós handan við skuggann. Það minnir á nærveru Guðs í kveðjustund og loforð um upprisu og endurfund.