ÉG trúi á
minn hátt

móður og barni

KIRKJUR LANDSINS

Skoða kirkjur

Starfsfólk

Þó við vitum ef til vill hver biskup Íslands er hverju sinni, þá vitum við fæst í hverju starfið felst. Biskup er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hún hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu. Guðrún hóf störf á biskupsstofu þann 1. júlí 2024 og hlaut vígslu til biskups Íslands í Hallgrímskirkju þann 1. september.

Lesa meira
Guðrún Karls
Helgudóttir er
biskup Íslands.
Biskup
kafla kemur fljótlega

Hjálparstarf

Hjálparstarf kirkjunnar er afar fjölbreytt.

Innanlandsaðstoðin er mikilvæg þar sem stutt er við fátækar fjölskyldur hér á landi. Það skiptist í neyðaraðstoð, valdefling, málsvarstarf og Skjólið - opið hús fyrir konur. Starfið erlendis skiptist í mannúðaraðstoð og þróunarsamvinnu.

Lesa meira

Tónskóli þjóðkirkjunnar

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. In tincidunt luctus magna sed ullamcorper. Proin ut lorem metus.

Aliquam arcu tortor, faucibus non felis non, tempor placerat nisi. Etiam hendrerit, leo nec condimentum mollis, est sem tempus purus, in sodales ante magna ultricies sapien.

Lesa meira

Sérþjónusta presta

Þjóðkirkjan rekur sérþjónustupresta

Fangaprest - Prest heyrnarlausra - Prest innflytjenda - Prest fatlaðra

Lesa meira

Sálgæslu og
fjölskylduþjónustu
Kirkjunnar

Lesa meira