Mynd sem tengist textanum

Kirkjuþing unga fólksins

Hlutverk kirkjuþings unga fólksins er að ræða stöðu og hlutverk ungs fólks í þjóðkirkjunni og í samfélagi kirkna um heim allan. Kirkjuþing unga fólksins er vettvangur ungs fólks til að hafa áhrif á starfsemi kirkjunnar.

Hlutverk og skipulag


Biskup Íslands boðar til kirkjuþings unga fólksins í samráði við forseta kirkjuþings.

Hlutverk

Hlutverk kirkjuþings unga fólksins er að ræða stöðu og hlutverk ungs fólks í þjóðkirkjunni og í samfélagi kirkna um heim allan ásamt því að ræða almenn málefni kirkjunar. Kirkjuþing unga fólksins er vettvangur ungs fólks til að hafa áhrif á starfsemi kirkjunnar.

Skipulag

Biskupsstofa annast undirbúning kirkjuþings unga fólksins í samvinnu við stjórn Æsku¬lýðs¬sambands þjóðkirkjunnar sem kýs verkefnisstjóra til að annast framkvæmd þingsins.

Þingfulltrúar

Á kirkjuþingi unga fólksins eiga sæti fulltrúar prófastsdæmanna og KFUM og KFUK með málfrelsi, tillögurétt og atkvæðisrétt; alls 29 fulltrúar samkvæmt eftirfarandi:

Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, 2 æskulýðsleiðtogar og 2 ungmenni.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, 2 æskulýðsleiðtogar og 2 ungmenni.
Kjalarnessprófastsdæmi, 2 æskulýðsleiðtogar og 2 ungmenni.
Vesturlandsprófastsdæmi, 1 æskulýðsleiðtogi og 1 ungmenni.
Vestfjarðaprófastsdæmi, 1 æskulýðsleiðtogi og 1 ungmenni.
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, 1 æskulýðsleiðtogi og 1 ungmenni.
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, 2 æskulýðsleiðtogar og 1 ungmenni.
Austurlandsprófastsdæmi, 1 æskulýðsleiðtogi og 1 ungmenni.
Suðurprófastsdæmi, 2 æskulýðsleiðtogar og 1 ungmenni.

Auk fulltrúa prófastsdæmanna velur stjórn KFUM og KFUK á Íslandi þrjá fulltrúa frá félögunum til setu á kirkjuþinginu.

Fulltrúarnir skulu vera á aldrinum 14 til 30 ára og skráðir í þjóðkirkjuna.

Fulltrúar


Reykjavíkurprófastsdæmi vestra 

  1. Sólrún Dögg Jósefsdóttir
  2. Hafdís Ósk Baldursdóttir
  3. Bjarni Heiðar Jóhannsson
  4. Daníel Ágúst Gautason


Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 

  1. Aldís Elva
  2. Berglind Hönnudóttir
  3. Kristín Una Hólmarsdóttir
  4. Sóley Adda Egilsdóttir

Reykjavíkurprófastsdæmi vestra 

  1. Sólrún Dögg Jósefsdóttir
  2. Hafdís Ósk Baldursdóttir
  3. Bjarni Heiðar Jóhannsson
  4. Daníel Ágúst Gautason

Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 

  1. Aldís Elva
  2. Berglind Hönnudóttir
  3. Kristín Una Hólmarsdóttir
  4. Sóley Adda Egilsdóttir

Reykjavíkurprófastsdæmi vestra 

  1. Sólrún Dögg Jósefsdóttir
  2. Hafdís Ósk Baldursdóttir

  3. Bjarni Heiðar Jóhannsson
  4. Daníel Ágúst Gautason

Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 

  1. Aldís Elva
  2. Berglind Hönnudóttir
  3. Kristín Una Hólmarsdóttir
  4. Sóley Adda Egilsdóttir