Sálmabók

9. Síons dóttir, sjá, nú kemur

Kirkjuár - Aðventa og jól

hymn notes
Síons dóttir, sjá, nú kemur sá hinn mikli kóngur þinn, náð hann flytur, frið hann semur, frelsar, blessar lýðinn sinn. Fagna þú, hans frelsuð hjörð, fagna þínu ljósi' á jörð, heiður, þökk og hlýðni greiddu, hans á veg þá pálma breiddu.


T Björn Halldórsson – Sb. 1886
L Bourgeois 1551 – Melodia, handrit frá 17. öld – Sb. 1801
Freu dich sehr, o meine Seele

Eldra númer 60
Eldra númer útskýring T+L
Biblíutilvísun Matt. 21.5

Uppáhalds sálmar

Under Construction