Sálmabók

82. Hjartað bæði og húsið mitt

Kirkjuár - Nýár til föstu

hymn notes
Hjartað bæði og húsið mitt heimili veri, Jesú, þitt, hjá mér þigg hvíld hentuga. Þó þú komir með krossinn þinn kom þú blessaður til mín inn, fagna' eg þér fegins huga.


T Hallgrímur Pétursson Ps. 10
L Þýskt lag um 1504 – Nürnberg 1534 – Sb. 1589
„Kommt her zu mir” spricht Gottes Sohn

Eldra númer 114
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction