Sálmabók

783b. Ó, Drottinn, virstu að mér gá

Trúarlífið - Ferðasálmar

hymn notes
1 Ó, Drottinn, virstu að mér gá. Ó, Drottinn, leið mig til og frá. Hönd þín mig verndi hvar ég fer, háskanum vísi burt frá mér. Ó, Drottinn, skildu ei við mig. Einkaförunaut kýs ég þig. 2 Ó, Drottinn, geym mitt megn og mál, minn líkamskraft og veika sál, húsið líka og heimkynnið, holla vini sem skilst ég við. Gættu þeirra og gef mér þá glaða og heila aftur sjá.


T Sigurður Jónsson í Presthólum – Sb. 1671
L Stefán Arason 2020

Eldra númer 494
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction