Sálmabók

781. Við erum fólk í förum

Trúarlífið - Ferðasálmar

hymn notes
1 Við erum fólk í förum. Ef ferðin er erfið og löng við setjumst við læki og lindir :,: og leitum þín, Guð, í söng. :,: 2 Við erum fólk í förum á flótta, í óró og nauð en finnumst í sátt þegar saman :,: er safnast um vín og brauð. :,: 3 Við erum fólk í förum og færumst í trúnni æ nær því heima sem heimfús leitar :,: og himinninn okkur ljær. :,:


T Britt G. Hallqvist 1981 – Kristján Valur Ingólfsson 2002 – Vb. 2013
Vi är ett folk på vandring
L Egil Hovland 1981 – Vb. 2013
Vi er et folk på vandring

Eldra númer 901
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction