Sálmabók

712. Er vaknar ást á vori lífs

Trúarlífið - Gleði og þakklæti

hymn notes
1 Er vaknar ást á vori lífs, himinninn er nálægt þér, múr sinn rjúfi hjarta þitt, himinninn er nálægt þér. Er rústir lifna og léttir þraut og regnið lífgar eyðisand, þorsta þínum svalað er. Himinninn er nálægt þér. 2 Ef friðarhliðin ljúkast upp, himinninn er nálægt þér, ljós Guðs dýrðar skín við þér, himinninn er nálægt þér. Ef hlekkjum efans þú losnar frá og hjartað fagnar nýrri þrá, þorsta þínum svalað er. Himinninn er nálægt þér.


T Linda S. Prindule 2007 – Kristján Valur Ingólfsson 2010 – Vb. 2013
Debesis ir tuvu klāt / Kad mīlestība smaržot sāk
L Linda S. Prindule 2007 – Vb. 2013
Debesis ir tuvu klāt

Eldra númer 909
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction