Sálmabók

69. Þetta ár er frá oss farið

Kirkjuár - Áramót

hymn notes
Þetta ár er frá oss farið, fæst ei aftur liðin tíð. Hvernig höfum vér því varið? Vægi' oss Drottins náðin blíð. Ævin líður árum með, ei vér getum fyrir séð hvort vér önnur árslok sjáum. Að oss því í tíma gáum.


T Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi – Sb. 1871
L Johann Schop 1642 – Paradísarlykill 1686 – Sb. 1751
Werde munter mein Gemüte

Eldra númer 99
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction