Sálmabók

684. Öll mín leit er svo löng

Trúarlífið - Huggun og von

hymn notes
1 Öll mín leit er svo löng, allt mitt líf, jafnvel röng, en nú bið ég: Ó, leið mig uns þú líknar mér, Guð. 2 Aldrei skilið fæ þig, þig sem skilur samt mig, því ég hrópa: Ó, leið mig uns þú líknar mér, Guð. 3 Allar sorgir og sár fá mér sýnir og þrár, hljótt ég hvísla: Ó, leið mig uns þú líknar mér, Guð. 4 Öll mín löngun, mín leið, öll mín leit, öll mín neyð, ljá mér nýtt líf: Ó, leið mig uns þú líknar mér, Guð.


T Anna-Mari Kaskinen 1986 – Per Harling 1996 – Sigurður Ingólfsson 2016
Kaukaa sinua hain / Håll om mig (Håll fast vid meg)
L Jaakko Löytty 1986
Kaukaa sinua hain / Håll om mig (Håll fast vid meg)

Uppáhalds sálmar

Under Construction