Sálmabók

644. Mér er fyrirgefið

Trúarlífið - Iðrun og náð

hymn notes
1 Mér er fyrirgefið, Drottinn gaf sitt líf. Þér sé dýrð og vegsemd, mín er krossins hlíf. 2 Leiðir mig og styrkir, lausnari' ertu minn. Þér sé dýrð og vegsemd, lífgar andi þinn. 3 Þarf ég ei að óttast því þú ert mér hjá. Þér sé dýrð og vegsemd, þér ég treysta má.


T Anna-Mari Kaskinen 1982 – Gísli Jónasson 2006 – Vb. 2013
Mér er fyrirgefið (Maksettu on velkani mun)
L Pekka S. Simojoki 1982 – Vb. 2013
Maksettu on velkani mun

Eldra númer 960
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction