Sálmabók

638. Ó, Jesú, að mér snú

Trúarlífið - Iðrun og náð

hymn notes
1 Ó, Jesú, að mér snú ásjónu þinni. Sjá þú mig særðan nú á sálu minni. 2 Þegar ég hrasa hér, hvað mjög oft sannast, bentu í miskunn mér svo megi' eg við kannast. 3 Oft lít ég upp til þín augum grátandi, líttu því ljúft til mín svo leysist vandi.


T Hallgrímur Pétursson Ps. 12
L Nürnberg 1534 – Gr. 1607 – SÓ 2015

Eldra númer 309
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction