Sálmabók

631. Drottinn, ég óhreinn er

Trúarlífið - Iðrun og náð

hymn notes
1 Drottinn, ég óhreinn er, eg hefi brotið margoft á móti þér, myrkrinu lotið. 2 Leyf mér að líta þig, lífgjafann einan. Leystu mig, lækna mig, lauga mig hreinan.


T Ásmundur Guðmundsson – Sb. 1972
L Bjarni Gunnarsson 2014

Eldra númer 314
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction