Sálmabók

596. Fús ég, Jesú, fylgi þér

Trúarlífið - Í fylgd með Kristi

hymn notes
1 Fús ég, Jesú, fylgi þér fyrst að kall þitt hljómar mér. Eg vil glaður elska þig, þú átt að leiða mig. :,: Fús ég fylgi þér, :,: fús ég fylgi þér, já, hvert sem liggur leið. 2 Litlu auga' er leiðin myrk, litla fætur vantar styrk. Stundum þrýtur styrkur minn, mig styrki kraftur þinn. Fús ég fylgi þér ... 3 Síðar munu syndir hér sitja' í vegi fyrir mér. Hjarta mitt þó hugrótt er, ó, Herra', ef fylgi' ég þér. Fús ég fylgi þér ...


T Lucinda M. Beal Bateman um 1886 – Bjarni Eyjólfsson um 1945 – Vb. 1991
(Jesus) I will follow Thee
L James H. Rosecrans 1888 – Vb. 1991
GLENN / (Jesus) I Will Follow Thee

Eldra númer 555
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction