Sálmabók

591. Frá Guði er líf mitt

Trúarlífið - Í fylgd með Kristi

hymn notes
1 Frá Guði er líf mitt, ég gæti þess vel að gera ei jörðinni mein. Ég köllun hans heyri og Kristi mig fel, hann kallar mig lærisvein. Við syngjum því öll og við segjum í kór saman af gleði, lítil og stór: Við erum litlir lærisveinar, litlir lærisveinar. 2 Á undan mér Guðs sonur, frelsarinn, fer, ég fylgi í sporin hans hrein. Hann kennir mér það sem að kærleikans er og kallar mig lærisvein. Við syngjum því öll ...


T Pétur Þórarinsson 1992 – Sb. 1997
L Pétur Þórarinsson 1992 – Sb. 1997

Eldra númer 707
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction