Sálmabók

579. Eigi stjörnum ofar

Trúarlífið - Helgun og þjónusta

hymn notes
1 Eigi stjörnum ofar á ég þig að finna, meðal bræðra minna mín þú leitar, Guð. 2 Nær en blærinn, blómið, barn á mínum armi, ást í eigin barmi, ertu hjá mér, Guð. 3 Hvar sem þrautir þjaka þig ég heyri biðja: Viltu veikan styðja, vera hjá mér þar? 4 Já, þinn vil ég vera, vígja þér mitt hjarta, láta ljós þitt bjarta leiða, blessa mig.


T Anders Frostenson 1968 – Sigurbjörn Einarsson – Sb. 1972
Högt i Stjärnehimlen
L Hans Puls 1962 – Vb. 1976
Hilf, Herr meines Lebens

Eldra númer 367
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction