Sálmabók

571. Leitið Guðs ríkis

Trúarlífið - Helgun og þjónusta

hymn notes
1 Leitið Guðs ríkis og réttlætis nú, ríkis Guðs föður á himnum. Allt annað Guð oss þá gefur í trú. Hallelú, hallelúja. 2 Þegar þér safnist hér saman á jörð sjálfur þá kem ég til yðar. Bænir ég heyri frá heilagra hjörð. Hallelú, hallelúja. 3 Ekki af brauðinu einu á storð eingöngu lifað vér fáum. Heyra vér þurfum Guðs heilaga orð. Hallelú, hallelúja.


T Karen Lafferty 1972 – Jónas Gíslason 1972 – Vb. 2013
Seek Ye First the Kingdom of God
L Karen Lafferty 1972 – Vb. 2013
SEEK YE FIRST

Eldra númer 834
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction