Sálmabók

541. Vökum og biðjum

Trúarlífið - Bæn

hymn notes
1 Vökum og biðjum. Bænamál hljótt blikar sem geisli' um koldimma nótt, öryggi veitir, fögnuð og frið, föður á hæðum tengir oss við. 2 Vökum og biðjum. Bænanna mál blessunarlind er mannlegri sál, opnar sem lykill leið til vor inn lifanda Guði; mátt hans ég finn. 3 Vökum og biðjum. Bænin má ein bæta að fullu sárustu mein. Gjöfin sú dýra Drottni er frá, dýrmætust alls sem mannheimur á.


T Jóhannes Pálmason, 1967 – Vb. 1991
L George C. Stebbins 1907 – Vb. 1991
ADELAIDE / Have Thine Own Way, Lord

Eldra númer 556
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction