Sálmabók

539. Barn þitt vil ég vera

Trúarlífið - Bæn

hymn notes
Barn þitt vil ég vera, víkja þér ei frá. Blítt þér vil ég bera það besta sem ég á, elsku mína alla. Innst úr hjarta mér andinn hrópar upp til þín: „Abba, faðir!“ Greitt það aldrei get ég sem gafstu fyrir mig, allt þitt líf og ást og trú. Ég elska þig.


T Graham Kendrick 1985 – Þorvaldur Halldórsson 1987 – Vb. 2013
We are here to praise You
L Graham Kendrick 1985 – Vb. 2013
WE ARE HERE TO PRAISE YOU

Eldra númer 907
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction