Sálmabók

531. Bæn þína aldrei byggðu fast

Trúarlífið - Bæn

hymn notes
1 Bæn þína aldrei byggðu fast á brjóstvit náttúru þinnar, í Guðs orði skal hún grundvallast, það gefur styrk trúarinnar. 2 Vér vitum ei hvers biðja ber, blindleikinn holds því veldur, orð Guðs sýnir þann sannleik þér, sæll er sá þar við heldur.


T Hallgrímur Pétursson Ps. 44
L Wormodsen 1539 – Thomissøn 1569 – Gr. 1594 – SÓ 2015
Gud Fader udi Himmerig (íslensk breyting)

Eldra númer 339
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction