Sálmabók

527. Þitt orð er, Guð, vort erfðafé

Trúarlífið - Orð Guðs

hymn notes
Þitt orð er, Guð, vort erfðafé, þann arf vér bestan fengum. Oss liðnum veit til lofs það sé að ljós við þess vér gengum. Það hreystir hug í neyð, það huggar sál í deyð. Lát börn vor eftir oss það erfa blessað hnoss. Ó, gef það glatist engum.


T Nikolaj F.S. Grundtvig 1817 – Helgi Hálfdánarson – Vb. 1861
Guds ord det er vort arvegods
L Martin Luther, 1529 – Klug 1533 – Gr. 1594
Ein feste Burg ist unser Gott

Eldra númer 300
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction