Sálmabók

524. Heyri eg um þig, minn Herra, rætt

Trúarlífið - Orð Guðs

hymn notes
Heyri' eg um þig, minn Herra, rætt í hjálpræðisorði þínu, allt sýnist mér þá búið og bætt bölið í hjarta mínu. Í sakramentinu sé ég þig svo sem í líking skærri með náð mér nærri. Ó, hvað gleður sú ásýnd mig, engin finnst huggun stærri.


T Hallgrímur Pétursson Ps. 21
L Hagenau um 1526 – Wittenberg 1529 – Sb. 1589
Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ

Eldra númer 230
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction