Sálmabók

523. Andi Guðs, mér virstu vísa

Trúarlífið - Heilagur andi

hymn notes
Andi Guðs, mér virstu vísa veginn trúar réttan á, vonarstjörnu lát mér lýsa lífs að höfn ég megi ná. Elsku hreina hjá mér kveik, helga svo mín áform veik að hvert sporið ævi minnar einkunn beri náðar þinnar.


T Helgi Hálfdánarson – Sb. 1886
L Johann Schop 1642 – Paradísarlykill 1686 – Sb. 1751
Werde munter mein Gemüte

Eldra númer 175
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction