Sálmabók

522. Kom, kom, helgur andi Guðs

Trúarlífið - Heilagur andi

hymn notes
Kom, kom, helgur andi Guðs. Sannleiksandi Guðs. Kom, kom, gef oss nýjan kraft. Að allir verði eitt. Kom, kom, kom. Guðs andi, kom! Wa, wa, wa ẹmi mimọ ẹmi oloye. Wa, wa, wa alagbara alagbara meta. Wao, wao, wao ẹmi mimọ.


T Frá Nígeríu – Kristján Valur Ingólfsson 2006 – Vb. 2013
L Þjóðlag frá Nígeríu – Vb. 2013 / R Norsk salmebok 2013

Eldra númer 863
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction