Sálmabók

503. Jesús, engar helgimyndir

Trúarlífið - Jesús Kristur

hymn notes
1 Jesús, engar helgimyndir. Jesú blóð þvær burtu syndir. Mín tunga lofar þig, lofar þig. 2 Jesú fórn sem öllu hlífir. Jesú gjöf sem gefur lífið. Mitt hjarta lofar þig, lofar þig, lofar þig. Eins og sól sem rennur upp um nótt og gegnum myrkrið skín og bjartan daginn kveikir skjótt ertu sólin mín. 3 Jesús, risinn upp frá dauðum. Jesús, vinur minn í nauðum. Mín sála lofar þig, lofar þig, lofar þig. Eins og sól ...


T Ísak Harðarson 2011 – Vb. 2013
L Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson 2011 – Vb. 2013

Eldra númer 860
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction