Sálmabók

490. Nú þökkum Guði glaðir

Trúarlífið - Þakkargjörð fyrir gjafir Guðs

hymn notes
Nú þökkum Guði glaðir sem gaf oss daglegt brauð. Þigg lofgjörð, ljóssins faðir, sem lífsins skapar auð, þú blessar hvert þitt barn, og öllu' er anda hefur þú endurnæring gefur, ó, Drottinn gæskugjarn.


T Danskur höf. ók. – Matthías Jochumsson – Sb. 1886
Vi takke dig, vor Fader
L Lyon 1557 – Sb. 1589
Helft mir Gottes Güte preisen

Eldra númer 490
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction