Sálmabók

489. Í Jesú nafni njótum vér

Trúarlífið - Þakkargjörð fyrir gjafir Guðs

hymn notes
1 Í Jesú nafni njótum vér af nægtum þinna gæða hér og biðjum þig að blessir þú það brauð sem, Drottinn, fáum nú. 2 Ó, Drottinn Guð, vér þökkum þér að þinna gæða nutum vér. Mig endurnærði náðin þín sem nú og æ er gleði mín.


T Bjarni Eyjólfsson 1941 – Vb. 1991
L Martin Luther 1539 – Sb. 1589
Vom Himmel hoch, da komm ich her

Eldra númer 598
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction