Sálmabók

488. Gef oss í dag vort daglegt brauð

Trúarlífið - Þakkargjörð fyrir gjafir Guðs

hymn notes
Gef oss í dag vort daglegt brauð, vor Drottinn Guð, af þínum auð. Vort líf og eign og bústað blessa og blessa nú oss máltíð þessa. En gef vér aldrei gleymum þér er gjafa þinna njótum vér.


T Valdimar Briem – Sb. 1886
L Sænskt handrit frá 1694/95
Han lever! O min ande, känn

Eldra númer 489
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction