Sálmabók

486. Þurfamaður ert þú, mín sál

Trúarlífið - Þakkargjörð fyrir gjafir Guðs

hymn notes
1 Þurfamaður ert þú, mín sál, þiggur af Drottni sérhvert mál, fæðu þína og fóstrið allt, fyrir það honum þakka skalt. 2 Guðs sonur, sá sem sannleiks ráð sjálfur átti á himni' og láð, þáði sitt brauð með þakkargjörð þegar hann umgekkst hér á jörð.


T Hallgrímur Pétursson Ps. 1
L Genf 1545 – Sb. 1589 – PG 1861
Wenn wir in höchsten Nöthen sein

Eldra númer 487
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction