Sálmabók

477. Alls staðar finn ég þig

Trúarlífið - Þakkargjörð fyrir gjafir Guðs

hymn notes
Alls staðar finn ég þig, yndisleg návist þín umvefur mig sem ljúfur sumarvindur. Jörðin gengur sinn veg gegnum myrkur, geimryk og glóandi sindur. :,: Hún snýr sér dansandi' í hring en dýrð þín er, Drottinn, uppi' yfir mér og allt um kring. :,:


T Vilborg Dagbjartsdóttir 2007 – Vb. 2013
L Pétur Þór Benediktsson 2007 – Vb. 2013

Eldra númer 838
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction