Sálmabók

474. Lofsyngið Drottni

Trúarlífið - Þakkargjörð fyrir gjafir Guðs

hymn notes
Lofsyngið Drottni, lýðir tignið hann. Hefjið gleðihljóma, heiðrið skaparann. Miskunn hans er mikil, máttarverkin stór. Lofi, lofi Drottin loft og jörð og sjór. Lofsyngi Drottni ljóssins bjarti her. Óminn ber að ofan, undir tökum vér.


T Valdemar V. Snævarr, 1967 – Sb. 1972
L Georg F. Händel 1746 – Svb. 1991
See, the Conquering Hero Comes

Eldra númer 9
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction