Sálmabók

431. Ég fel í forsjá þína

Guðsþjónustan - Morgunn og kvöld

hymn notes
Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína því nú er komin nótt. Um ljósið lát mig dreyma og ljúfa engla geyma öll börnin þín svo blundi rótt.


T Matthías Jochumsson – Sb. 1945
L Peter C. Krossing 1820 – JH 1885
Nu lukker sig mit øje

Eldra númer 511
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction