Sálmabók

403. Þér til dýrðar, Drottinn hár

Guðsþjónustan - Morgunn og kvöld

hymn notes
Þér til dýrðar, Drottinn hár, dagsins störf vér byrjum morgunglaðir. Ljúfi faðir, ljóssins faðir, blessa þau um öll vor ár.


T Fredrik Gjertsen 1875 – Guðmundur Guðmundsson, 1916 – Sb. 1972
L Edvard Grieg 1875 – Sb. 1997
I ditt dyrebare navn

Eldra númer 499
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction