Sálmabók
402. Lof sé Guði, ljómar dagur
Guðsþjónustan - Morgunn og kvöld
Lof sé Guði, ljómar dagur,
lífgar sólargeislinn fagur
allt um heim sem hefur líf.
Gef oss, Drottinn, gott að iðja,
gef oss náð að vaka' og biðja,
vertu styrkur vor og hlíf.
T Páll Jónsson – Sb. 1886
L Johann Löhner 1691– Leipzig 1793 – Ssb. 1936
Alles ist an Gottes Segen
Eldra númer 457a
Eldra númer útskýring T+L