Sálmabók

396. Nú er ég klæddur og kominn á ról

Guðsþjónustan - Morgunn og kvöld

hymn notes
Nú er ég klæddur og kominn á ról, Kristur Jesús veri mitt skjól, í guðsóttanum gef þú mér að ganga' í dag svo líki þér.


T Höf. ókunnur
L Elín Laxdal, 1921 – Vb. 1976

Eldra númer 508
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction