Sálmabók
394. Sjá, nóttin er á enda
Guðsþjónustan - Morgunn og kvöld
Sjá, nóttin er á enda,
nú árdagsgeislar senda
um löndin ljós og yl.
Í nafni náðar þinnar
ég nú til iðju minnar,
minn Guð, að nýju ganga vil.
T Helgi Hálfdánarson – Sb. 1972
L Heinrich Isaac um 1495 – Nürnberg 1539 – PG 1861
Innsbruck, ich muss dich lassen / Nun ruhen alle Wälder
Eldra númer 452
Eldra númer útskýring T+L