Sálmabók

384. Í friði látinn hvíli hér

Guðsþjónustan - Andlát og útför

hymn notes
1 Í friði látinn hvíli hér, nú heim frá leiði göngum vér. Ó, búum einnig oss af stað því óðum líður stundin að. 2 Svo veri dauðinn velkominn, vér vitum, Jesú, dauði þinn frá dauðans valdi leysti lýð, þér lof og dýrð sé fyrr og síð.


T Michael Weisse 1531 – Martin Luther 1540 – ME 1555 – Sb. 1589 – Magnús Stephensen – Sb. 1801 – Valdimar Briem – Sb. 1886
Nun lasst uns den Leib begraben
L Wittenberg 1544 – Gr. 1594
Nun lasst uns den Leib begraben

Eldra númer 275
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction