Sálmabók

381. Jurtagarður er Herrans hér

Guðsþjónustan - Andlát og útför

hymn notes
Jurtagarður er Herrans hér helgra Guðs barna legstaðir. Þegar þú gengur um þennan reit þín sé til reiðu bænin heit, andláts þíns gæt og einnig þá upprisudaginn minnstu á.


T Hallgrímur Pétursson Ps. 2
L Schumann 1539 – Sb. 1619
Vater unser im Himmelreich

Eldra númer 277
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction