Sálmabók

373b. Allt eins og blómstrið eina

Guðsþjónustan - Andlát og útför

hymn notes
1 Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði – líf mannlegt endar skjótt. 13 Ég lifi´ í Jesú nafni, í Jesú nafni eg dey, þó heilsa og líf mér hafni hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristí krafti eg segi: Kom þú sæll þá þú vilt.


T Hallgrímur Pétursson 1661 – Sb. 1671
Som fagre blomen ydder
L Gunnar Þórðarson 2013

Eldra númer 273
Eldra númer útskýring T

Uppáhalds sálmar

Under Construction