Sálmabók

370. Ó, lífsins faðir, láni krýn

Guðsþjónustan - Hjónavígsla

hymn notes
Ó, lífsins faðir, láni krýn í lífi' og dauða börnin þín sem bundust trú og tryggðum. Lát geisla þinnar gæsku sjást í gegnum þeirra hjónaást með gulli dýrri dyggðum. :,: Þitt ráð, þín náð saman tengi, gefi gengi, gleðji, blessi hér og síðar hjónin þessi. :,:


T Birgitte C. Boye 1778 – Jón Hjaltalín – Sb. 1801 – Nikolaj F.S. Grundtvig 1854 – Matthías Jochumsson – Sb. 1886
O Gud, du har med Faderhand
L Hreiðar Ingi Þorsteinsson 2000 – Vb. 2013

Eldra númer 896
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction