Sálmabók

362. Ég hef þér heitið, Jesús

Guðsþjónustan - Ferming

hymn notes
1 Ég hef þér heitið, Jesús, að hlýða’ og fylgja þér. Þú, vinur, bróðir bestur, þitt boð sé heilagt mér. 2 Ég vil ei frá þér víkja, þú veitir styrk og lið. Ég ekkert þarf að óttast ef ertu mér við hlið. 3 Ég hef þér heitið, Jesús, því heit þitt gafstu mér. Ó, láttu líf mitt verða til lofs og dýrðar þér.


T Sigurjón Guðjónsson – Sb. 1972
L Melchior Vulpius, 1609 – Vb. 1976
Christus der ist mein Leben

Eldra númer 259
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction