Sálmabók

341. Fel mig nú í faðmi þér

Guðsþjónustan - Ýmsir bæna - og lofsöngvar

hymn notes
1 Fel mig nú í faðmi þér. Vernda mig með þinni styrku hönd. Þegar hafið rís og stormur hvín hefur þú mig upp og gætir mín. Faðir, flóðin hörfa fyrir þér. Þú ert minn Guð, hljóður ég er. 2 Í þér er hvíld, ó, Kristur minn, traust á þig leysir kraftinn þinn. Þegar hafið rís ...


T Reuben T. Morgan 2002 – Árný Björg Blandon 2008
Still / Hide me now under Your wing
L Reuben T. Morgan 2002
STILL

Uppáhalds sálmar

Under Construction