Sálmabók

339. Hallelúja. Ó, Guð, við lofum þig

Guðsþjónustan - Ýmsir bæna - og lofsöngvar

hymn notes
:,: Hallelúja, hallelúja. Ó, Guð, við lofum þig. Þín er dýrðin, þinn er mátturinn. Ó, Guð, við lofum þig. :,: Vald dauðans sigrað hefur þú, við tignum þig, ó, Guð. Þú tilgang okkur gefur nú, eilífðar faðir ert þú. Þín er dýrðin, þinn er mátturinn. Ó, Guð, við lofum þig.


T Höf. ók. – Óskar Einarsson 1996
Hallelujah Oh Lord We Praise Your Name
L Höf. ók. / R Óskar Einarsson
Hallelujah Oh Lord We Praise Your Name

Uppáhalds sálmar

Under Construction