Sálmabók
338. Hann gefur frið
Guðsþjónustan - Ýmsir bæna - og lofsöngvar
:,: Hann gefur frið. Öllu illu hann ryður burt.
Hann gefur frið, hann gefur frið. :,:
:,: Settu þitt traust á hann því hann elskar þig.
Hann gefur frið, hann gefur frið. :,:
T Kandela Groves 1975 – Ísl. höf. ók.
He Is Our Peace
L Kandela Groves 1975
He Is Our Peace