Sálmabók

335. Syng Drottni Jesú lof og dýrð

Guðsþjónustan - Ýmsir bæna - og lofsöngvar

hymn notes
I 1 Syng Drottni Jesú lof og dýrð. Syng Drottni Jesú lof og dýrð. :,: Syng Drottni Jesú. :,: Syng Drottni Jesú lof og dýrð. 2 Upprisinn Drottinn Jesús er. Upprisinn Drottinn Jesús er. :,: Upprisinn er hann. :,: Upprisinn Drottinn Jesús er. 3 Jesús, hann lifir meðal vor. Jesús, hann lifir meðal vor. :,: Jesús, hann lifir. :,: Jesús, hann lifir meðal vor. 4 Jesús mun birtast hér á ný. Jesús mun birtast hér á ný. :,: Jesús mun birtast. :,: Jesús mun birtast hér á ný. II Syng Drottni Jesú lof og dýrð. Syng hallelúja. Hallelúja. Syng Drottni Jesú lof og dýrð. Upprisinn Drottinn Jesús er. Upprisinn er hann. Hallelúja. Upprisinn Drottinn Jesús er. Jesús, hann lifir meðal vor. Jesús, hann lifir. Hallelúja. Jesús, hann lifir meðal vor. Jesús mun birtast hér á ný. Jesús mun birtast. Hallelúja. Jesús mun birtast hér á ný.


T Linda Benjamin 1974 – Ísl. höf. ók.
Sing Alleluia
L Linda Benjamin 1974
SING ALLELUIA

Uppáhalds sálmar

Under Construction