Sálmabók

325. Ég er lífsins brauð

Guðsþjónustan - Ýmsir bæna - og lofsöngvar

hymn notes
1 Ég er lífsins brauð. Ég er lífsins brauð. Þann sem kemur til mín mun aldrei hungra. Ég er lífsins brauð. 2 Ég er lífsins vatn. Ég er lífsins vatn. Þann sem trúir á mig mun aldrei þyrsta. Ég er lífsins vatn.


T Jóh. 6.35 og Jóh. 4.14
Jag är livets bröd
L Anders Gerdmar 1974 – Sb. 1997
Jag är livets bröd

Eldra númer 714
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction