Sálmabók

312. Þú sem ert Guðs lamb

Guðsþjónustan - Samfélagið um Guðs borð

hymn notes
:,: Þú sem ert Guðs lamb og berð heimsins syndir, ó, Guðs lamb: Miskunna oss. :,: Þú sem ert Guðs lamb og berð heimsins syndir, ó, Guðs lamb: Gef oss þinn frið. Gef oss þinn frið. Gef oss þinn frið. Ya hamala Allah ’al-hamel khataya ’l-‘alam: ’Irhamna. Ya hamala Allah ’al-hamel khataya ’l-‘alam: Imnahna ’s-salam. Imnahna ’s-salam. Imnahna ’s-salam. يا حملَ الله الحامل خطايا العالم : ارحمنا يا حملَ الله الحامل خطايا العالم امنحنا السلام امنحنا السلام امنحنا السلام


T Jóh. 1.29 – Yusuf Khill, 1956 – Kristján Valur Ingólfsson 2006 – Vb. 2013
Ya hamalallah / Holy Lamb of God
L Yusuf Khill, 1956 – Vb. 2013
YA HAMALALLAH / Holy Lamb of God

Eldra númer 885
Eldra númer útskýring T+L

Uppáhalds sálmar

Under Construction